Jólagjafir 2011

  • Gjafapoki 1 Smellið til að stækka

    Gjafapoki 1

    Kaffi, servíettur og konfekt, pakkað í jólapoka.
  • Gjafapoki 2Smellið til að stækka

    Gjafapoki 2

    Hátíðarkaffi og Jólate frá Kaffitár, með servíettum, konfekti og Iittala kertastjaka og skál.
  • Gjafapoki 3Smellið til að stækka

    Gjafapoki 3

    Taðreykt hangikjöt frá Kjarnafæði, reyktur lax, hátíðarkaffi frá Kaffitár, konfekt frá Nóa vín og Iittala kertastjaki.
  • Gjafapoki 4Smellið til að stækka

    Gjafapoki 4

    Hátíðarkaffi og jólate frá Kaffitár, konfekt frá Nóa, servíettur og tesía.
  • Gjafapoki 5Smellið til að stækka

    Gjafapoki 5

    Iittala vörur í miklu úrvali. Hentar vel eitt og sér einnig í matarkörfur.
  • Gjafapoki 6Smellið til að stækka

    Gjafapoki 6

    Iittala karafla m/4 glösum.
  • Gjafapoki 7Smellið til að stækka

    Gjafapoki 7

    Matarkarfa m/hamborgarhrygg, reiktum lax, kaffi, Nóa konfekt. Ef vill er hægt að fá vín með og salt og piparkvörn.
  • Gjafapoki 8Smellið til að stækka

    Gjafapoki 8

    Carl Mertens vínkælir, Iittala skál og Iittala kertastjaki.
  • Gjafapoki 9Smellið til að stækka

    Gjafapoki 9

    Ostakarfa með eða án víns, sulta og servíettur
  • Gjafapoki 10Smellið til að stækka

    Gjafapoki 10

    Matarkarfa með taðreyktu hangikjöti frá Kjarnafæði, ostar, kaffi frá Kaffitár, konfekt frá Nóa, kex, servíettur og ostahnífur.

©Fitt ehf. Allur réttur áskilinn  |  Ögurhvarfi 3  |  203 Kópavogur  |  Sími: 557 6600  |